á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll ![]() |
Ja hérna .... Það er svo langt síðan síðast að ég varð að núllstilla passwordið, það er að segja að breyta því! Við höfum annars bara gott. Litla músin er bara ekki lítill lengur og er farinn að hafa skoðanir á hlutunum og reynir reglulega að segja mömmu sinni hvernig hlutirnir eiga að vera. Það er gert á hans máli sem að bara hann skilur! Maður getur nú samt heyrt það á honum að hann sé ekki sáttur við hlutina. Bara síðast í morgun þegar hann kom niður til að fá sér morgunmat, þá tók hann eftir því að mamma hans var ekki búin að þvo það sem að HANN setti í þvottavélina! Jújú mamman fékk ræðu yfir þessu! Svo er vor í lofti hjá okkur og formlega komið vor því að bögetrén eru að laufgast. Og meira að segja það fyrsta sem tók upp á þessu er statt hér á Fjóni. Ekki slæmt það. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|